fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

,,Swansea tók hann ekki bara af því hann var Guðjohnsen“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 18:31

Arnór Borg Guðjohnsen. Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen skoraði mikilvægt jöfnunarmark Fylkis gegn Val í Pepsi Max-deildinni í gær. Leikmaðurinn var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Það stefndi í 1-0 sigur Vals í gær þegar Arnór fékk boltann inn fyrir vörn þeirra rauðklæddu og afgreiddi boltann í markið.

Arnór var að koma til baka úr meiðslum og stimplaði sig rækilega inn aftur.

,,Það var verið að tala um að hann gæti verið lengi frá svo það var bara frábært að fá hann aftur,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, einn af sérfræðingum þáttarins.

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, er mjög hrifinn af Arnóri. ,,Þetta er náungi sem gæti náð langt.“

Áður en Arnór kom til Fylkis spilaði hann með yngri liðum Swansea. Kristján segir að leikmaðurinn hafi augljóslega hæfileika fyrst hann komst á það stig. Arnór er bróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, knattspyrnugoðsagnar.

,,Swansea tók hann ekki bara af því að hann var Guðjohnsen, ég bara trúi því ekki,“ sagði Kristján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu