fbpx
Sunnudagur 17.október 2021
433Sport

Guðlaugur Victor og félagar reyna að freista Bale með skemmtilegri færslu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska félagið Schalke setti inn skemmtilega færslu á Twitter í dag þar sem félagið reynir að lokka Gareth Bale til sín.

Framtíð Bale hjá Real Madrid er í óvissu. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við félagið og óvíst er hvað verður um hann.

Í færslu Schalke setti félagið inn yfirlitsmynd af Gelsenkirchen, borginni sem félagið er frá, þar sem mátti sjá stóran golfvöll í miðjunni. Bale er mikill áhugamaður um golf og hefur hann oft farið í taugarnar á stuðningsmönnum Real Madrid fyrir að virðast hafa meiri metnað fyrir golfinu heldur en að standa sig fyrir félagið.

Schalke leikur í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr efstu deild. Það skal hafa í huga að félagið á engan veginn efni á því að fá Bale til félagsins. Aðeins er um grín að ræða.

Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Schalke. Hann kom til liðsins frá Darmstadt fyrir stuttu eftir að samningur hans þar rann út.

Hér fyrir neðan má sjá færsluna skemmtilegu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maguire fær það óþvegið – Sjáðu varnartilburði hans sem stuðningsmenn eru brjálaðir yfir

Maguire fær það óþvegið – Sjáðu varnartilburði hans sem stuðningsmenn eru brjálaðir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðulegt atvik í írska boltanum – Markmaður fékk rautt fyrir að ráðast á eigin liðsfélaga

Stórfurðulegt atvik í írska boltanum – Markmaður fékk rautt fyrir að ráðast á eigin liðsfélaga
433Sport
Í gær

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum