fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

EM 2020: Portúgal ver ekki titilinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 20:55

Hazard-bræður, Thorgan og Eden, fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgar eru komnir í 8-liða úrslit á EM 2020 eftir sigur á Portúgal í kvöld.

Hvorugt liðið var tilbúið til að taka mikla áhættu í fyrri hálfleik. Leikurinn var því nokkuð lokaður.

Það kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Thorgan Hazard skoraði fyrir Belga með skoti fyrir utan teig á 42. mínútu. Rui Patricio í marki Portúgala misreiknaði boltann, hefði líklega mátt gera betur. Staðan í hálfleik var 1-0.

Portúgal hélt boltanum vel í upphafi seinni hálfleiks en náði ekki að opna varnarlínu Belga.

Þegar leið á hálfleikinn fór leikurinn þó að opnast. Portúgalir fengu sín tækifæri til að jafna á meðan Belgarnir reyndu skyndisóknir hinum megin.

Belgía landaði þó 1-0 sigri og er liðið komið í 8-liða úrslit. Þar mætir það Ítalíu á föstudaginn. Evrópumeistarar Portúgala eru úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar