fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Samkomulag í höfn – Er til sölu fyrir 17 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 08:46

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jack Grealish hefur náð samkomulagi við Aston Villa um að leyfa miðjumanninum að fara í sumar fyrir rétta upphæð. Ensk blöð fjalla um málið.

Þannig er búist við því að Manchester City skelli 100 milljónum punda á borðið hjá Aston Villa eftir Evrópumótið til að klófesta Grealish.

Aston Villa vill fá 17 milljarða íslenskra króna fyrir Grealish og þar með verður hann dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

City er að eltast við Grealish og Harry Kane en líklega þarf um 25 milljarða íslenskra króna til að fá Kane frá Tottenham.

Grealish var frábær á köflum með City á síðustu leiktíð og horfir Pep Guardiola í það að hann styrki lið sitt verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni