fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Ótrúlegur Ronaldo jafnaði met Ali Daei

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 20:25

Cristiano Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala í leik Portúgal og Frakka á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn er enn í gangi og þegar þetta er skrifað er staðan 2-2.

Með seinna markinu jafnaði hann met írönsku goðsagnarinnar Ali Daie en þeir hafa báðir skorað 109 mörk fyrir landslið sín.

Ronaldo hefur skorað 5 mörk á mótinu í ár og með fjórða markinu varð Ronaldo fyrsti evrópski knattspyrnumaðurinn til þess að skora samtals 20 mörk á Evrópumótinu og Heimsmeistaramótinu samtals. Hann er nú kominn með 21 mark samtals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“