fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson fyrirliði Liverpool var fljótur að fara á Instagram í morgun og eyða út myndskeiði af sér í borðtennis með Billy Gilmour.

Ástæðan er sú að Gilmour greindist með COVID-19 veiruna í morgun og halda Skotar því fram að hann haf ekki verið í neinum tengslum við samherja sína síðustu daga.

Á myndbandinu sem Robertson birti í gær er Gilmour hins vegar í borðtennis með honum og John McGinn. Möguleiki er á þeir verði sendir í sóttkví en Gilmour er í einangrun.

UEFA er með málið á sínu borði og ákveður hvort leikmenn þurfi að fara í sóttkví en Skotar eiga leik gegn Króatíu í vikunni.

Mikið er undir í þeim leik en mistakist Skotum að vinna leikinn eru þeir úr leik á Evrópumótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt