fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson fyrirliði Liverpool var fljótur að fara á Instagram í morgun og eyða út myndskeiði af sér í borðtennis með Billy Gilmour.

Ástæðan er sú að Gilmour greindist með COVID-19 veiruna í morgun og halda Skotar því fram að hann haf ekki verið í neinum tengslum við samherja sína síðustu daga.

Á myndbandinu sem Robertson birti í gær er Gilmour hins vegar í borðtennis með honum og John McGinn. Möguleiki er á þeir verði sendir í sóttkví en Gilmour er í einangrun.

UEFA er með málið á sínu borði og ákveður hvort leikmenn þurfi að fara í sóttkví en Skotar eiga leik gegn Króatíu í vikunni.

Mikið er undir í þeim leik en mistakist Skotum að vinna leikinn eru þeir úr leik á Evrópumótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“