fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson fyrirliði Liverpool var fljótur að fara á Instagram í morgun og eyða út myndskeiði af sér í borðtennis með Billy Gilmour.

Ástæðan er sú að Gilmour greindist með COVID-19 veiruna í morgun og halda Skotar því fram að hann haf ekki verið í neinum tengslum við samherja sína síðustu daga.

Á myndbandinu sem Robertson birti í gær er Gilmour hins vegar í borðtennis með honum og John McGinn. Möguleiki er á þeir verði sendir í sóttkví en Gilmour er í einangrun.

UEFA er með málið á sínu borði og ákveður hvort leikmenn þurfi að fara í sóttkví en Skotar eiga leik gegn Króatíu í vikunni.

Mikið er undir í þeim leik en mistakist Skotum að vinna leikinn eru þeir úr leik á Evrópumótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur upp mikla kátínu – Hélt á honum eins og litlu barni

Myndband frá helginni vekur upp mikla kátínu – Hélt á honum eins og litlu barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Juventus horfir til Manchester United

Juventus horfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Í gær

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Í gær

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United