fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:30

Hakan Calhanoglu (fyrir miðju). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakan Calhanoglu er að ganga raðir Inter á Ítalíu frá AC Milan. Frá þessu greindi Fabrizio Romano í dag.

Samningur Tyrkjans við Milan rennur út í næstu viku. Félagið bauð honum nýjan samning en leikmaðurinn hafnaði honum.

Calhanoglu mun skrifa undir samning hinum megin í Mílanó-borg og verða leikmaður Inter um leið og  samningurinn við Milan rennur út. Sá samningur mun gilda til ársins 2024. Calhanoglu mun gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun.

Calhanoglu spilar sem framliggjandi miðjumaður. Hann hefur verið hjá Milan frá árinu 2017. Hann kom þangað frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Einnig á leikmaðurinn 57 landsleiki að baki fyrir Tyrkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu