fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Bjóða honum að þéna 69 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 09:29

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að gera Paul Pogba að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Ensk blöð segja að honum standi til boða að fá 400 þúsund pund á viku.

Pogba sem er 28 ára og á aðeins ár eftir af samningi sínum við United, framlengi hann ekki í sumar er hætt við því að hann fari frítt.

Forráðamenn United óttast það versta en vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda í franska miðjumanninn.

Ljóst er að samningurinn sem United er tilbúið að bjóða Pogba gæti heillað, önnur félög gætu verið í vandræðum með að bjóða honum svipuð laun.

David De Gea er launahæsti leikmaður United í dag með 375 þúsund pund á viku en Pogba getur orðið sá launahæsti taki hann tilboðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson