fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

„Hann verður ekki lélegur á einni nóttu“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 13:45

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand telur að Harry Kane ætti að fá að spila fyrri hálfleikinn gegn Tékkum til að sanna sig og ef hann gerir það ekki þá ætti að skipta honum út af.

Kane hefur ekki gert góða hluti á Evrópumótinu í knattspyrnu hingað til og hefur aðeins átt þrjú skot á EM til þessa og þar af ekkert sem hefur hitt á rammann. Kane var tekinn af velli á 74. mínútu fyrir Marcus Rashford í leiknum gegn Skotum á föstudag.

„Ég myndi láta hann spila. En ég vil fá meira frá honum. Hann er topp leikmaður,“ sagði Ferdinand á BBC.

„Hann var markahæstur og stoðsendingahæstur á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Þú verður ekki lélegur yfir nóttu en ég vil fá að sjá þann Harry Kane sem ég sá í vetur.“

„Ef að hann gerir ekki vel í fyrri hálfleik gegn Tékkum þá þarf að skipta honum út og fá annan inn. Ekki bíða þar til þrettán mínútur eru eftir af leiknum, það er ekki nægur tími fyrir aðra leikmenn að hafa áhrif.“

Englendingar áttu aðeins eitt skot á markið gegn Skotum. Lokaleikur Englendinga í riðlinum er gegn Tékkum en bæði lið eru með 4 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“