fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

EM 2020: Spánverjum tókst ekki að leggja Pólland

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 20:56

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð gerðu jafntefli í lokaleik dagsins á EM 2020. Leikið var í Sevilla á Spáni. Leikurinn var liður í E-riðli mótsins.

Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn. Það var Alvaro Morata sem skoraði eina mark hans á 25. mínútu eftir fyrirgjöf frá Gerard Moreno. Spánn leiddi 1-0 í hálfleik.

Robert Lewandowski jafnaði leikinn fyrir Pólland á 54. mínútu með skallamarki eftir sendingu Kamil Jozwiak.

Moreno fékk gullið tækifæri til að koma Spánverjum aftur yfir eftir tæpan klukkutíma leik af vítapunktinum. Hann skaut þó í stöngina og staðan áfram jöfn. Lokatölur í Sevilla urðu 1-1.

Nú hafa öll liðin í E-riðli spilað tvo leiki. Svíþjóð er efst með 4 stig, Slóvakía í öðru sæti með 3 stig, Spánn í þriðja sæti með 2 stig og Pólland í því fjórða með 1 stig. Það er því allt galopið í þessum riðli fyrir lokaumferðina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?