fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hræsni Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 07:00

Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er mættur á sitt fimmta Evrópumót með Portúgal og stefnir hann líklegast á að verja titilinn í ár.

Á blaðamannafundi í vikunni var búið að stilla upp tveimur kókflöskum fyrir framan hann enda er Coca Cola einn stærsti styrktaraðili mótsins. Ronaldo er þekktur fyrir afar heilbrigðan lífsstíl og vildi alls ekki hafa flöskurnar fyrir framan sig, þrátt fyrir að ein þeirra hafi verið sykurlaus.

Eftir að hann settist niður, renndi hann flöskunum til hliðar, tók upp vatnsflösku og sagði fólki að drekka vatn. Hann verður seint kallaður slæm fyrirmynd fyrir þetta uppátæki sitt en nú saka margir hann um hræsni

Ronaldo hefur nefna auglýst Coca Cola drykkinn þegar hann hefur fengið greitt fyrir og þá hefur hann auglýst fleiri vörur sem seint teljast hollar eins og dæmin hér að neðan sanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum