fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hræsni Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 07:00

Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er mættur á sitt fimmta Evrópumót með Portúgal og stefnir hann líklegast á að verja titilinn í ár.

Á blaðamannafundi í vikunni var búið að stilla upp tveimur kókflöskum fyrir framan hann enda er Coca Cola einn stærsti styrktaraðili mótsins. Ronaldo er þekktur fyrir afar heilbrigðan lífsstíl og vildi alls ekki hafa flöskurnar fyrir framan sig, þrátt fyrir að ein þeirra hafi verið sykurlaus.

Eftir að hann settist niður, renndi hann flöskunum til hliðar, tók upp vatnsflösku og sagði fólki að drekka vatn. Hann verður seint kallaður slæm fyrirmynd fyrir þetta uppátæki sitt en nú saka margir hann um hræsni

Ronaldo hefur nefna auglýst Coca Cola drykkinn þegar hann hefur fengið greitt fyrir og þá hefur hann auglýst fleiri vörur sem seint teljast hollar eins og dæmin hér að neðan sanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi