fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Wales vann mjög mikilvægan sigur á Tyrkjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 18:01

Leikmenn Wales fögnuðu innilega í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wales vann gríðarlega mikilvægan sigur á Tyrklandi í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í A-riðli mótsins. Leikið var í Bakú.

Aaron Ramsey kom Wales verðskuldað yfir á 43. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Gareth Bale. Staðan í hálfleik var 1-0.

Eftir klukkutíma leik fékk Bale svo kjörið tækifæri til að tvöfalda forystu Wales af vítaspuntkinum. Hann skaut þó yfir markið.

Connor Roberts gulltryggði þó sigur þeirra í blálokin með marki eftir sendingu frá títtnefndum Bale.

Wales er nú komið í kjörstöðu í A-riðlinum með 4 stig eftir tvo leiki. Tyrkir eru í slæmum málum, enn án stiga. Ítalía og Sviss leika í kvöld. Fyrrnefnda liðið hefur 3 stig og það síðarnefnda eitt. Þau hafa þó aðeins leikið einn leik á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu