fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fabregas gat ekki valið á milli ,,foreldra sinna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, miðjumaður AS Monaco, gat ekki valið á milli Xavi eða Andres Iniesta er hann var beðinn um það. Leikmaðurinn bauð aðdáendum að spyrja sig spurninga á Twitter í dag.

Fabregas, sem hefur einnig leikið með Arsenal, Barcelona og Chelsea á ferlinum var spurður af aðdáenda hvort að hann gæti valið á milli Xavi eða Iniesta. Spánverjinn svaraði einfaldlega ,,mamma eða pabbi?“ Þar með gaf hann í skyn að hann gæti ekki valið á milli leikmannana frekar en á milli foreldra sinna.

Fabregas lék með þessum frábæru miðjumönnum hjá Barcelona og með spænska landsliðinu. Saman urðu þeir til að mynda heims- og Evrópumeistarar.

Xavi er í dag knattspyrnustjóri Al Sadd í Katar. Iniesta er enn að spila knattspyrnu. Hann leikur með Vissel Kobe í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill