fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Fabregas gat ekki valið á milli ,,foreldra sinna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, miðjumaður AS Monaco, gat ekki valið á milli Xavi eða Andres Iniesta er hann var beðinn um það. Leikmaðurinn bauð aðdáendum að spyrja sig spurninga á Twitter í dag.

Fabregas, sem hefur einnig leikið með Arsenal, Barcelona og Chelsea á ferlinum var spurður af aðdáenda hvort að hann gæti valið á milli Xavi eða Iniesta. Spánverjinn svaraði einfaldlega ,,mamma eða pabbi?“ Þar með gaf hann í skyn að hann gæti ekki valið á milli leikmannana frekar en á milli foreldra sinna.

Fabregas lék með þessum frábæru miðjumönnum hjá Barcelona og með spænska landsliðinu. Saman urðu þeir til að mynda heims- og Evrópumeistarar.

Xavi er í dag knattspyrnustjóri Al Sadd í Katar. Iniesta er enn að spila knattspyrnu. Hann leikur með Vissel Kobe í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“