fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Fabregas gat ekki valið á milli ,,foreldra sinna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, miðjumaður AS Monaco, gat ekki valið á milli Xavi eða Andres Iniesta er hann var beðinn um það. Leikmaðurinn bauð aðdáendum að spyrja sig spurninga á Twitter í dag.

Fabregas, sem hefur einnig leikið með Arsenal, Barcelona og Chelsea á ferlinum var spurður af aðdáenda hvort að hann gæti valið á milli Xavi eða Iniesta. Spánverjinn svaraði einfaldlega ,,mamma eða pabbi?“ Þar með gaf hann í skyn að hann gæti ekki valið á milli leikmannana frekar en á milli foreldra sinna.

Fabregas lék með þessum frábæru miðjumönnum hjá Barcelona og með spænska landsliðinu. Saman urðu þeir til að mynda heims- og Evrópumeistarar.

Xavi er í dag knattspyrnustjóri Al Sadd í Katar. Iniesta er enn að spila knattspyrnu. Hann leikur með Vissel Kobe í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“