fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp ótrúlegt atvik í leik í þriðju efstu deild Póllands þegar fallhlífarstökkvari lenti á miðjum vellinum.

Leikurinn var stöðvaður um stutta stund í kjölfar atviksins. Dómari leiksins gerði gott úr málunum og gaf fallhlífarstökkvaranum gult spjald í góðu gríni.

Hvort að maðurinn hafi ætlað sér að lenda á vellinum eður ei er ekki vitað.

Myndskeið af þessu stórundarlega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot
433Sport
Í gær

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta