fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mikilvægasti varnarmaður enska landsliðsins tók þátt í æfingu liðsins í dag, er þetta fyrsta fótboltaæfing Maguire í mánuð.

Maguire meiddist í leik með Manchester United í maí og hefur síðan þá verið fjarverandi. England leikur sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu á sunnudag.

Talið er að Maguire verði fjarverandi í fyrsta leik en Englendingar vonast til þess að hann komist á fullt skrið innan tíðar.

Maguire er ansi mikilvægur fyrir enska liðið og er Gareth Southgate að íhuga að fjölga í varnarlínunni í fjarveru hans.

Southgate vill spila með fjóra varnarmenn en í fjarveru Maguire verða þeir líklega fimm. Southgate æfði í gær með Kyle Walker, John Stones og Luke Shaw sem þrjá miðverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik