fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mikilvægasti varnarmaður enska landsliðsins tók þátt í æfingu liðsins í dag, er þetta fyrsta fótboltaæfing Maguire í mánuð.

Maguire meiddist í leik með Manchester United í maí og hefur síðan þá verið fjarverandi. England leikur sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu á sunnudag.

Talið er að Maguire verði fjarverandi í fyrsta leik en Englendingar vonast til þess að hann komist á fullt skrið innan tíðar.

Maguire er ansi mikilvægur fyrir enska liðið og er Gareth Southgate að íhuga að fjölga í varnarlínunni í fjarveru hans.

Southgate vill spila með fjóra varnarmenn en í fjarveru Maguire verða þeir líklega fimm. Southgate æfði í gær með Kyle Walker, John Stones og Luke Shaw sem þrjá miðverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah