fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mikilvægasti varnarmaður enska landsliðsins tók þátt í æfingu liðsins í dag, er þetta fyrsta fótboltaæfing Maguire í mánuð.

Maguire meiddist í leik með Manchester United í maí og hefur síðan þá verið fjarverandi. England leikur sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu á sunnudag.

Talið er að Maguire verði fjarverandi í fyrsta leik en Englendingar vonast til þess að hann komist á fullt skrið innan tíðar.

Maguire er ansi mikilvægur fyrir enska liðið og er Gareth Southgate að íhuga að fjölga í varnarlínunni í fjarveru hans.

Southgate vill spila með fjóra varnarmenn en í fjarveru Maguire verða þeir líklega fimm. Southgate æfði í gær með Kyle Walker, John Stones og Luke Shaw sem þrjá miðverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti