fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tottenham að ráða nýjan stjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 19:57

Paulo Fonesca (til hægri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonesca er nálægt því að taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham. Þetta segir Fabrizio Romano.

Enska félagið hefur verið í leit að stjóra undanfarið. Antonio Conte var talinn líklegur til þess að taka við en viðræður við hann sigldu í  strand á dögunum.

Fonesca hætti nýverið hjá Roma. Hann mun líklega skrifa undir þriggja ára samning hjá Tottenham.

Fabio Paratici, sem tók við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham nýlega, á stóran þátt í því að sækja Fonesca. Sjálfur er stjórinn mjög áhugasamur um að taka við félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur