fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Kynntur til leiks með sígarettu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio hefur kynnt til leiks Maurizio Sarri sem stjóra félagsins en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Sarri var kynntur til leiks fyrr í dag en Lazio fór þá leið að birta mynd af sígarettu. Hann er þekktur fyrir að reykja mikið.

Sarri var áður þjálfari Juventus en hefur verið án starfs í ár eftir að hafa verið rekinn frá stórveldinu eftir aðeins ár í starfi.

Sarri er þekktastur fyrir magnað starf hjá Napoli en þangað fór hann svo til Chelsea þar sem hann vann Evrópudeildina.

Sarri fékk tveggja ára samning en hann er þekktur fyrir að spila nokkuð skemmtilegan fótbolta, þar sem mikil áhersla er lögð á að halda í boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“