fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu magnaða hótelið sem Ronaldo var að opna í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að opna nýtt hótel og nú er það í borginni sem hann þekkir svo vel, Madríd.

Um er að ræða Pestana CR7 Gran Via hótelið en það hefur verið í byggingu síðustu ár og átti að opna fyrir ári síðan.

Ronaldo er að byggja upp rekstur sinn og var að opna sitt þriðja hótel þarna, áður hafði hann opnað í Lisbon og á Madeira.

Nýjasta hótelið er í miðborg Madríd og þar má finna 168 herbergi sem eru tileinknuð magnaðri sögu Real Madrid.

Myndir af hótelinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar