fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Gylfi Þór eitt af stóru nöfnunum hjá vinsælum drykk í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Sigurðsson knattspyrnumaður sem leikur með Everton og íslenska landsliðinu hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við STATE Energy, danskt drykkjarvörufyrirtæki sem er meðal annars í eigu knattspyrnumannsins Christian Eriksen og tenniskonunnar Caroline Wozniacki.

STATE sem var stofnað árið 2014 framleiðir drykki sem eru þróaðir af íþrótta- og næringarfræðingum og fremsta íþróttafólki heims. Gylfi bætist í hóp fjölmargs heimsþekkts íþróttafólks sem nú þegar vinnur með fyrirtækinu.

„Ég er stoltur af því að vera orðinn hluti af STATE liðinu. STATE drykkirnir eru hannaðir af afreks íþróttafólki og öðrum sérfræðingum. Þeir hafa minni áhrif á blóðsykur en venjulegir sykraðir orkudrykkir og hjálpa þannig íþróttafólk og öðrum að ná hámarksárangri. Ég hlakka til að taka þátt í að kynna þessa frábæru drykki fyrir Íslendingum,“ segir Gylfi Þór í yfirlýsingu.

Drykkurinn hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku og vonast forráðamenn State Energy eftir því að nafn og andlit Gylfi komi drykknum á kortið á Íslandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

James Rodriguez í stuði í Bandaríkjunum- sjáðu markið

James Rodriguez í stuði í Bandaríkjunum- sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa brjálaður eftir rangar sakargiftir

Liðsfélagi Gylfa brjálaður eftir rangar sakargiftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni
433Sport
Í gær

Ekkert gengið upp hjá Sölva í kjölfar fjaðrafoksins í vor – ,,Ein sorgarsaga fyrir drenginn“

Ekkert gengið upp hjá Sölva í kjölfar fjaðrafoksins í vor – ,,Ein sorgarsaga fyrir drenginn“
433Sport
Í gær

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins