fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Arnar Viðarsson sagður hafa verið í viðræðum um stórt starf í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Danmörku var Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands á dögunum í viðræðum við OB um að taka við þjálfun liðsins.

Frá þessu segir Sport Fyn og Tipsbladet. Þar segir að Arnar hafi komið til greina sem þjálfari liðsins og viðræður hafi átt sér stað.

Að lokum var það Andreas Alm sem tók starfið að sér en hann tekur við starfinu 18 júní. Aron Elís Þrándarson og Sveinn Aron Guðjohnsen leika með OB.

Í fréttum í Danmörku segir að það hafi komið til tals að Arnar myndi stýra bæði OB og íslenska landsliðinu en Jens Gustafsson frá Svíþjóð er einnig sagður hafa verið í viðræðum um starfið.

Arnar Þór gerðist landsliðsþjálfari undir lok síðasta árs en hann ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og Lars Lagerback velja í dag hóp sinn fyrir komandi æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Ég er ekki stelpan“ – Vísar slúðursögum um sig og Gylfa á bug – Segist verða fyrir hræðilegri áreitni

„Ég er ekki stelpan“ – Vísar slúðursögum um sig og Gylfa á bug – Segist verða fyrir hræðilegri áreitni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sambandsdeildin: Íslendingar í eldlínunni í kvöld

Sambandsdeildin: Íslendingar í eldlínunni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham
433Sport
Í gær

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer
433Sport
Í gær

Sendir PSG eina af stjörnum sínum til Juve til þess að krækja í Ronaldo?

Sendir PSG eina af stjörnum sínum til Juve til þess að krækja í Ronaldo?