fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Willum kom inn á og skoraði sigurmark – Rúnar Már stefnir á titil

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:42

Willum gerði sigurmark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í Bandaríkjunum, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í dag.

Willum Þór Willumsson kom inn á þegar rúmar 20 mínútur voru eftir og skoraði sigurmarkið fyrir BATE stundarfjórðungi síðar í 3-2 sigri á Rukh Brest í efstu deild Hvíta-Rússlands. BATE er í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig eftir níu leiki.

Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður fyrir New York City á 78. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Toronto í MLS-deildinni. NYC er efst í Austurdeildinni, með 8 stig eftir fimm leiki.

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Cluj og spilaði 65 mínútur í 1-3 sigri gegn Craiova í meistara-hluta rúmensku deildarinnar. Liðið er efst í deildinni með 48 stig.

Theódór Elmar Bjarnason kom inn á sem varamaður í lokin í 0-1 sigri gegn Smyrnis í fall-hluta grísku deildarinnar. Lamia er með 35 stig, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð