fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Blikar staðfesta komu Sölva

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 22:33

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur gengið frá kaupum á Sölva Snæ Guðbjargarsyni frá Stjörnunni. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. Greint er frá þessu inni á Blikar.is

Sölvi er 19 ára miðjumaður sem hefur spilað 55 meistaraflokksleiki með Stjörnunni og skorað 9 mörk. Hann á þá 17 landsleiki að baki með yngri landsliðum Íslands.

,,Sölvi er einn efnilegasti leikmaður landsins og frábært að fá hann í okkar raðir. Við bindum miklar vonir við hann og trúym að hann muni styrkja liðið okkar mikið,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika.

Upphaflega var það talið að Sölvi myndi spila með Stjörnunni út leiktíðina og fara svo frítt til Blika að loknum samningi sínum í Garðabæ. Nú er hins vegar ljóst að hann mætir beint í Kópavoginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Í gær

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum