fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn hitnar en hvað gerist í vikunni?

433
Mánudaginn 10. maí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

3. umferð í efstu deild karla fer fram í vikunni en umferðin hefst á miðvikudag og lýkur á fimmtudag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

„Stigaskorið var ekki hátt í síðustu umferð en ég er með sex rétta þessa vikuna og tvö hárrétt úrslit,“ sagði Kristján Óli fyrir þriðju umferðina.

Staðan eftir tvær umferðir:
Hörður Snævar 6 – 4 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
KA 2 – 1 Leiknir
Fylkir 1 – 2 KR
Breiðablik 3 – 1 Keflavík
Valur 2 – 1 HK
Stjarnan 1 – 1 Víkingur
FH 3 – 0 ÍA

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Leiknir
Fylkir 0 – 3 KR
Breiðablik 3 – 2 Keflavík
Valur 3 – 0 HK
Stjarnan 0 – 1 Víkingur
FH 4 – 0 ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi-Max deild karla: Hallgrímur Mar hetjan er KA hafði betur gegn Keflavík

Pepsi-Max deild karla: Hallgrímur Mar hetjan er KA hafði betur gegn Keflavík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dómarinn sló í gegn í æfingaleik – Spjaldaði áhorfendur

Dómarinn sló í gegn í æfingaleik – Spjaldaði áhorfendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Neymar í slæmu líkamlegu ásigkomulagi í fríinu – Stuðningsmenn brjálaðir

Sjáðu myndirnar: Neymar í slæmu líkamlegu ásigkomulagi í fríinu – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Hendrickx sem er enn og aftur á förum frá Íslandi – ,,Það er eitthvað að í hausnum á manninum“

Hjólar í Hendrickx sem er enn og aftur á förum frá Íslandi – ,,Það er eitthvað að í hausnum á manninum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Chelsea gefst ekki upp