fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
433Sport

Solskjær gæti stillt upp varaliði á morgun sem kemur sér illa fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir að það sé ekki hægt að kenna sér um það ef hann stillir ekki upp sínu sterkasta liði gegn Leicester á morgun.

United vann sigur á Aston Villa í gær þar sem allar helstu stjörnur liðsins byrjuðu, liðið mætir svo Leicester á morgun og Liverpool á fimmtudag.

Leikur United við Liverpool var settur inn í dagskrána þessa vikuna eftir að hafa verið frestað fyrir rúmri viku, vegna mótmæla á Old Trafford.

Leicester og Liverpool eru að berjast um Meistaradeildarsæti og ef Solskjær stillir upp varaliði á morgun gæti það haft áhrif á útkomuna í lok móts. „Það er ekki hægt að kenna mér um þegar ég þarf að gera breytingar. Ég verð að gera það, það er ekki öruggt að láta menn spila alla þessa leiki,“ sagði Solskjær.

„Ég væri til í að geta látið þá spila alla leikina en það er ómögulegt. Ég væri að koma leikmönnum í hættu, það er of mikil hætta á meiðslum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Gaal tekinn við Hollendingum enn á ný

Van Gaal tekinn við Hollendingum enn á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham brjálaðir út í Kane – Segja hann vera viljandi í sóttkví

Stuðningsmenn Tottenham brjálaðir út í Kane – Segja hann vera viljandi í sóttkví
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?
433Sport
Í gær

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“
433Sport
Í gær

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp
433Sport
Í gær

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“