fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Samanburður – Á United að leggja áherslu á Grealish eða Sancho?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 09:10

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United vilji bæta við vængmanni í sumar og eru Jack Grealish og Jadon Sancho mest orðaðir við félagið.

United reyndi að kaupa Sancho síðasta sumar en það án árangurs, Sancho er fjórum árum yngri en Grealish og hefur slegið í gegn hjá Dortmund.

Borussia Dortmund hefur lækkað verðmiða sinn á Jadon Sancho og vill félagið nú fá 78 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar. Dortmund neitaði að selja Sancho fyrir ári síðan, þá heimtaði félagið 110 milljónir punda en Manchester United vildi ekki borga þá upphæð.

Jack Grealish. Mynd/Getty

Grealish er sagður vilja fara frá Villa í sumar en Manchester City hefur einnig horft til hans.

Ensk blöð hafa gert samanburð á Grealish og Sancho á þessu tímabili en hann má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar