fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Eyjamenn búnir að fylla í skarð Gary Martin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 15:24

Stefán Ingi var á mála hjá ÍBV í fyrra Mynd/ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur samið við Stefán Inga Sigurðarson um að leika með liðinu í sumar. Stefán Ingi er tvítugur sóknarmaður með mikla hæð og kemur hann á láni frá Breiðabliki. Næsti leikur ÍBV er á morgun og verður Stefán löglegur í leiknum, um er að ræða bikarleik gegn Kórdrengjum.

Raunveruleikinn í litlu bæjarfélagi í hnotskurn – „Trúi ekki að það sé typpamynda ákvæði“

„Það er mikil ánægja hjá knattspyrnuráði með að hafa fengið Stefán til liðsins og vilja forsvarsmenn ÍBV þakka Breiðablik fyrir gott samstarf í þessum félagaskiptum,“ segir á heimasíðu ÍBV.

Stefáni er ætlað að fylla skarð Gary Martin en félagið rak enska framherjann frá félaginu fyrr í vikunni eftir að hann gerðist sekur um gróft agabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“