fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Bjarga Covid vegabréf áhorfendaleysinu?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er Covid vegabréf verði prófuð á íþróttaviðburðum í Bretlandi á næstunni til að auka áhorfendafjöldann smátt og smátt fyrir EM 2020 sem haldið verður í sumar. Vonir standa til þess að hægt verði að taka á móti allavega 40 þúsund áhorfendum á Wembley í úrslitaleik EM í sumar.

Mun vegabréfið, sem aðgengilegt verður í snjallsímum, sýna fram á að fólk hafi verið bólusett, hvort fólk sé með mótefni eða neikvæða niðurstöðu úr Covid prófi.

Enska knattspyrnusambandið stendur fast á því að hleypa fólki á leiki á EM í sumar og má reikna má með fjölda af fólki á fótboltaleikjum í lok júní ef Covid vegabréf verða notuð á leikjunum.

Þessi vegabréf myndu svo tryggja það að við þyrftum ekki að horfa aftur á áhorfendalausa leiki í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

4000 áhorfendum var nýlega hleypt á undanúrslitaleik Leicester og Southampton á Wembley. Mikil ánægja var með þá tilraun og vonir standa um það að vegabréfið hjálpi verulega við að auka þann fjölda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi