fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ekkert verður af ofurdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 18:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt TalkSport hefur verið hætt við nýja evrópska ofurdeild. Þetta kemur fram í kjölfar þess að fjöldi liðanna 12, sem upprunalega ætlaði að taka þátt, hætti við.

Aðeins eru um tveir sólarhringar síðan tilkynnt var um stofnun deildarinnar. Mikil mótmælu brutust út á meðal stuðningsmanna liðanna í kjölfarið.

Samkvæmt fjölmiðlum var Chelsea fyrsta liðið til að hætta við þátttöku. Í kjölfarið er talið að Manchester City, Manchester United, Atletico Madrid og Barcelona hafi gert það sama. Nú segir sagan að ekkert verði úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“