fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Ótrúleg tölfræði Mbappe í Meistaradeild Evrópu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 21:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það snjóaði á Allianz Arena í Þýskalandi er Evrópumeistarar Bayern Munchen og franska liðið Paris Saint-Germain mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Leiknum lauk með 3-2 sigri Paris Saint-Germain og enn á ný var Kylian Mbappe með hættulegustu mönnum Parísarliðsins.

Tölfræði Mbappe í Meistaradeild Evrópu er hreint út sagt ótrúleg miðað við að hann er aðeins 22 ára gamall.

Mbappe hefur á sínum knattspyrnuferli leikið 43 leiki í Meistaradeild Evrópu. Í þeim leikjum hefur hann komið að 42 mörkum, skorað 27 og gefið 15 stoðsendingar.

Mbappe skorað tvö mörk í leik kvöldsins, mörk sem koma Paris Saint Germain í ákjósanlega stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram þann 13. apríl næstkomandi í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane
433Sport
Í gær

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann
433Sport
Í gær

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“
433Sport
Í gær

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu