fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Al-Arabi tapaði óvænt fyrir botnliðinu í katörsku deildinni – Aron Einar spilaði allan leikinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 19:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi tók á móti botnliði katörsku deildarinnar, Al-Khuraitlat í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna sem verða að teljast nokkuð óvænt úrslit.

Al-Arabi leikur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Aron Einar Gunnarsson, leik allan leikinn í liði Al-Arabi.

Lærisveinar Heimis, komust yfir í leiknum með marki á 14. mínútu frá Abdulaziz Al-Ansari.

Gestirnir í Al-Khuraitiat svöruðu hins vegar með tveimur mörkum á 24. og 48. mínútu og tryggðu sér óvæntan 2-1 sigur.

Al-Arabi er eftir leikinn í 7. sæti katörsku deildarinnar með 26 stig eftir 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“