fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Les UEFA og FIFA pistilinn – „Þetta eru manneskjur ekki vélmenni“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 14:00

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er óánægður með það leikjaálag sem leikmenn þurfa að glíma við þessa dagana.

Manchester City er enn þátttakandi í fjórum keppnum og ofan á það bætast síðan leikir með landsliðum. Guardiola lét skoðun sína í ljós á fréttamannfundi.

„UEFA og FIFA eru að drepa leikmenn, þetta er of mikið af leikjum. Við höfum ekki átt frídag í miðri viku síðan að við hófum leiktíðina. Þetta eru manneskjur ekki vélmenni,“ sagði Guardiola.

Guardiola segist vegna leikjálags þurfa að gera fjölmargar breytingar á liði sínu fyrir hvern leik.

„Ástæðan fyrir því að ég geri sex eða sjö breytingar fyrir hvern einn og einasta leik er vegna þess að allir leikmenn eru í standi til þess vegna þess að við erum með einstakan leikmannahóp. Ég leyfi þeim ekki að spila eins mikið og þeir geta,“ sagði Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth