fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

City leiðir kapphlaupið um Grealish

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er líklegast til þess að krækja í Jack Grealish miðjumann Aston Villa í sumar. Frá þessu segir Daily Mail.

Grealish er 25 ára gamall og hefur átt góða spretti með Villa í vetur, hann er sagður vilja taka stærra skref á ferli sínum.

Manchester United sýndi Grealish áhuga síðasta sumar en fór ekki lengra með það, sagt er að Villa vilji 100 milljónir punda fyrir Grealish.

Manchester City er með yfirburði þegar kemur að fjármunum þessa dagana, eigendur félagsins eru efnaðir og geta brúað bilið vegna COVID-19.

Grealish hefur verið meiddur síðustu vikur en hann hefur fengið tækifæri með enska landsliðinu undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið upphæðina sem þeir greiddu fyrir Trent margfalt til baka

Hafa fengið upphæðina sem þeir greiddu fyrir Trent margfalt til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Í gær

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

United skoðar þýskan landsliðsmann

United skoðar þýskan landsliðsmann
433Sport
Í gær

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann