fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Stjörnuskilnaður – Casillas fluttur út: Hún háir harða baráttu við krabbamein

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas fyrrum markvörður Real Madird og Sara Carbonero íþróttafréttakona á Spánu eru skilin eftir 12 ára samband

Sara er ein vinsælasta sjónvarpskona Spánar og þá sérstaklega í tengslum við knattspyrnu, . Hún hefur verið kosin kynþokkafyllsta fréttakona heims. Casillas og Carbonero gengu í hjónaband árið 2016, sex árum eftir að hafa gert samband sitt opinbert.

Þau eiga tvo stráka saman en lífið hefur verið erfitt fyrir fjölskylduna síðustu ár. Carbonero var flutt á sjúkrahús á dögunum, tveimur dögum fyrir 37 ára afmæli sitt. Hún hóf baráttuna við krabbamein árið 2018 en það sama ár fékk Casillas, sem þá lék með Porto, hjartaáfall. Bæði náðu bata og leit allt vel út hjá Carbonero. Krabbameinið tók sig hins vegar aftur upp og háir hún nú aðra baráttu við þennan skæða sjúkdóm.

Þau tóku ákvörðun fyrir nokkrum vikum að skilja en samband þeirra hefur staðið á bláþærði síðustu vikur, Casillas hefur þegar pakkað í töskur og flutt út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins