fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Hamsik orðinn liðsfélagi Kolbeins hjá Gautaborg – „Hafa samið við goðsögn“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 20:44

Mynd: IFK Gautaborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakinn Marek Hamsik, er orðinn leikmaður sænska liðsins IFK Gautaborg. Kolbeinn Sigþórsson spilar með liðinu.

Hamsik er markahæsti leikmaður Slóvakíu frá upphafi og er einnig leikjahæsti leikmaður landsliðsins.

Þá á hann 520 leiki að baki fyrir ítalska liðið Napoli sem er félagsmet og aðeins einn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið, Dries Mertens.

Hamsik var síðast á mála hjá kínverska félaginu Dalian Professional en ljóst er að um mikinn hvalreka er að ræða fyrir IFK Gautaborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“