fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Milljóna COVID ráðgjöf KSÍ vakti athygli – Guðni útskýrir hækkun á kostnaði við skrifstofuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 09:57

Guðni Bergsson, fyrrum formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli í ársreikningi KSÍ sú staðreynd að sambandið greiddi sex milljónir í COVID ráðgjöf. Ársreikningur Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, var lagður fyrir ársþing sambandsins um síðustu helgi og var hann samþykktur þar.

Ráðgjöfin sem KSÍ keypti sér var til þess að hjálpa sambandinu í gegnum skaflinn sem kom upp varðandi COVID. „Sérfræðiráðgjöf vegna COVID var unnin af Deloitte og fól meðal annars í sér söfnun upplýsinga um fjárhagsstöðu og greiningu á henni frá öllum aðildarfélögunum vegna áhrifa COVID,“ segir Guðni Bergsson í samtali við Fréttablaðið.

Guðni segir að Deloitte hafi hjálpað KSÍ að standa í hagsmunagæslu g fleira til. „Tóku þeir fjölda funda með KSÍ og félögunum og voru svo einnig félögunum og sambandinu til ráðgjafar bæði með umsóknir, umsagnir og hagsmunagæslu varðandi úrræði og frumvörp stjórnvalda,“ segir Guðni um ráðgjöfina við Fréttablaðið.

Á meðan flestir útgjaldaliðir KSÍ voru undir áætlun þá var skrifstofu- og stjórnunarkostnaður var um 22 milljónum yfir áætlun. Guðni segir við Fréttablaðið ástæðan sé FIFA ID sem kostaði sambandið um 28 milljónir. Það á að hjálpa til við með greiðslu uppeldis- og samstöðubóta sem starfsfólk FIFA mun sjálft koma til með rukka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“