fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu verðmætustu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 11:09

Mbappe er ansi öflugur knattspyrnumaður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skal ekki koma neinum á óvart að Kylian Mbappe leikmaður PSG er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi. KPMG metur Mbappe á 159 milljónir punda.

Ekki er útilokað að Mbappe fari frá PSG í sumar en þá á hann aðeins ár eftir af samningi sínum, Mbappe ræðir við PSG um nýjan samning en veit einnig af áhuga Liverpool og Real Madrid.

Harry Kane og Raheem Sterling eru í sætunum á eftir Mbappe samkvæmt skýrslu KPMG. Eru þeir metnir á 108 milljónir punda sem er ögn meira en Jadon Sancho kantmaður Dortmund.

Laun leikmannsins í dag, aldur og frammistaða spila stærsta hlutverkið í verðmatinu. Liverpool á svo þrjá fulltrúa á listanum en Manchester United og City aðeins einn.

Verðmatið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina