fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Skemmtiferðaskipið að verða klárt – Borgar 77 milljarða fyrir það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 09:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abrmaovich eigandi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur gaman af því að vera á sjó, hann hefur síðustu ár átt veglega snekkju en það dugði ekki til lengur.

Abramovich fær í sumar nýtt skip afhent, sumir kalla það snekkja en líklegra er skemmtiferðaskip nærri lagi.

Skipið er 140 metra langt og er á átta hæðum, skipið verður búið tveimur rafmagnsvélum og verður þetta afar kraftmikið skip.

Abramovich borgar um 77 milljarða íslenskra króna fyrir skipið en verið er að klára, skipið er smíðað í Þýskalandi.

Í sipinu er þyrlupallur, sundlaug og fleira sem hægt er að hafa gaman af. Fyrir á hann snekkjuna, Eclipse sem kostaði hann 85 milljarða.

Myndir af skipinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið