Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Giroud tryggði Chelsea sigur með mögnuðu marki – Bayern Munchen vann Lazio

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 21:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Chelsea hafði betur gegn Atletico Madrid og Bayern Munchen átti ekki í vandræðum með Lazio.

Lazio tók á móti Evrópumeisturum Bayern Munchen á Ólympíuleikvanginum í Róm. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Bayern Munchen.

Robert Lewandowski kom Bayern Munchen yfir með marki á 9. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til Jamal Musiala tvöfaldaði forystu Bayern með marki í 24. mínútu.

Leroy Sané bætti við þriðja marki Bayern á 42. mínútu og fimm mínútum síðar varð Fransesco Acerbi, leikmaður Lazio, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Joaquin Correa minnkaði muninn fyrir Lazio á 49. mínútu en nær komust heimamenn ekki, fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 17. mars næstkomandi

Atletico Madrid og Chelsea mættust í Búkarest. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Chelsea en það var frakkinn Olivier Giroud sem skoraði sigurmark leiksins á 71. mínútu með magnaðri bakfallsspyrnu. Markið má sjá neðar í fréttinni.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 17. mars næstkomandi.

Lazio 1 – 4 Bayern Munchen 
0-1 Robert Lewandowski (‘9)
0-2 Jamal Musiala (’24)
0-3 Leroy Sané (’42)
0-4 Francesco Acerbi (’47)
1-4 Joaquin Correa (’49

Atletico Madrid 0 – 1 Chelsea 
0-1 Olivier Giroud (’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Bruno Fernandes pirra sig á leikmönnum Manchester United

Segir Bruno Fernandes pirra sig á leikmönnum Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“