fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Jón Dagur spilaði í sigri AGF

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:50

Jón Dagur Þorsteinsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF sem mætti Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri AGF en leikið var á Ceres Park í Árósum.

Patrick Mortensen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir AGF úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Skömmu áður hafði Stefan Gartenmann, leikmaður Sönderjyske, fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

Það var síðan Patrick Olsen sem innsiglaði 2-0 sigur AGF með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Casper Höjer.

AGF er eftir sigurinn í 3. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 17 leiki.

AGF 2 – 0 Sönderjyske 
1-0 Patrick Mortensen (’74)
2-0 Patrick Olsen (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óður til æskunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Í gær

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Í gær

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot