fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

James ósáttur með lífið í Bítlaborginni og skoðar það að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 16:00

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez leikmaður Everton er að bugast á lífinu í Bretlandi og er sagður skoða það að fara frá félaginu í sumar.

James sem er 29 ára gamall kom til Everton síðasta sumar frítt frá Real Madrid, hann hefur staðið sig með miklum ágætum.

James hefur skorað fimm mörk og lagt upp sjö mörk í 20 leikjum í öllum keppnum, hann hefur glímt við meiðsli sem hafa þó ekki hjálpað.

Fjölmiðlar í heimalandi hans segja að James kunni ekki vel við lífið í Bítlaborginni, hann hefur þó lítið getað kynnt sér lífið í Bretlandi vegna útgöngubanns.

Það er þekkt stærð að það getur verið erfitt fyrir leikmenn frá Suður-Ameríku að venjast kuldanum og rigningunni sem er reglulega í þessum hluta Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni