fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vill verða sá launahæsti ef hann fer til Lundúna – Svona er listinn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 14:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki gefist upp í þeirri baráttu að fá David Alaba varnarmann FC Bayern á frjálsri sölu. Margt bendir þó til þess að hann fari til Real Madrid.

Alaba vill fá alvöru laun, frábær leikmaður sem kemur á frjálsri sölu getur gert meiri kröfur en ef verðmiðinn væri í hærri kantinum.

Alaba vill um 400 þúsund pund í laun á viku og það myndi gera hann að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Hann færi þar með fram úr David de Gea sem þénar ögn minn hjá Manchester United.

Pierre-Emerick Aubameyang hefur það líka gott hjá Arsenal og Gareth Bale er fjórði launahæsti leikmaður deildarinnar. Bale fær samt bara helming launa sinna hjá Tottenham en Real Madrid borgar honum einnig 325 þúsund pund á viku.

Manchester United á þrjá af tíu launahæstu leikmönnum enska boltans og sömu sögu er að segja af Manchester City.

Chelsea á í dag einn mann á listanum en það er Kai Havertz sem þénar yfir 300 þúsund pund á viku en hefur litlu skilað.

Svona myndi listinn líta út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona