fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Zlatan kominn í 500 marka klúbbinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 15:40

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, náði í dag þeim merka áfanga að skora sitt 500. mark á ferlinum. Zlatan skoraði fyrir AC Milan gegn Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í tvígang og fyrra markið kom honum í 500 marka klúbbinn

Það tók þennan magnaða framherja 825 leiki að skora 500 mörk og hann er nú aðeins einn af þremur leikmönnum sem eru ennþá spilandi sem hafa skorað 500 mörk. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Zlatan hefur á sínum knattspyrnuferli spilað með nokkrum af stærstu liðum Evrópu. Þar ber hæst að nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og Paris Saint Germain.

Zlatan Ibrahimovic has now scored 500 career club goals 🤯

Posted by Goal on Sunday, February 7, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

U-beygja hjá Roy Keane – Telur nú að félagið eigi að ráða Carrick til framtíðar

U-beygja hjá Roy Keane – Telur nú að félagið eigi að ráða Carrick til framtíðar
433Sport
Í gær

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot
433Sport
Í gær

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns