fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Zlatan kominn í 500 marka klúbbinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 15:40

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, náði í dag þeim merka áfanga að skora sitt 500. mark á ferlinum. Zlatan skoraði fyrir AC Milan gegn Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í tvígang og fyrra markið kom honum í 500 marka klúbbinn

Það tók þennan magnaða framherja 825 leiki að skora 500 mörk og hann er nú aðeins einn af þremur leikmönnum sem eru ennþá spilandi sem hafa skorað 500 mörk. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Zlatan hefur á sínum knattspyrnuferli spilað með nokkrum af stærstu liðum Evrópu. Þar ber hæst að nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og Paris Saint Germain.

Zlatan Ibrahimovic has now scored 500 career club goals 🤯

Posted by Goal on Sunday, February 7, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér