fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Zlatan kominn í 500 marka klúbbinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 15:40

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, náði í dag þeim merka áfanga að skora sitt 500. mark á ferlinum. Zlatan skoraði fyrir AC Milan gegn Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í tvígang og fyrra markið kom honum í 500 marka klúbbinn

Það tók þennan magnaða framherja 825 leiki að skora 500 mörk og hann er nú aðeins einn af þremur leikmönnum sem eru ennþá spilandi sem hafa skorað 500 mörk. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Zlatan hefur á sínum knattspyrnuferli spilað með nokkrum af stærstu liðum Evrópu. Þar ber hæst að nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og Paris Saint Germain.

Zlatan Ibrahimovic has now scored 500 career club goals 🤯

Posted by Goal on Sunday, February 7, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt
433Sport
Í gær

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið