fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Var þetta dýfa hjá Martial í gær? – Virðist hafa viðurkennt það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United valtaði yfir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær en þeir léku manni færri í 88. mínútur þar sem Alexandre Jankewitz var rekinn af velli eftir tveggja mínútna leik eða 79 sekúndur öllu heldur, Aron Wan-Bissaka skoraði fyrsta mark Manchester United á 18. mínútu og bætti svo Marcus Rashford við því öðru á 25. mínútu.

Jan Bednarek varð svo fyrir því óhappi að skora sjálfsmark á 34. mínútu og skoraði Edinson Cavani fjórða mark United og staðan 4-0 í hálfleik.

Manchester United hélt markaskoruninni áfram í seinni hálfleik og skoraði Anthony Martial á 69. mínútu og bætti svo Scott McTominay við því sjötta á 71. mínútu, Jan Bednarek gerði sig svo brotlegann í eigin teig og var rekinn af velli fyrir vikið, Bruno Fernandes skoraði svo mark úr víti á 88. mínútu og Anthony Martial bætti svo við áttunda marki United á 90. mínútu og innsiglaði svo Daniel James 9-0 sigur Manchester United með marki á fjórðu mínútu uppbótatíma.

Lokatölur 9-0 fyrir Manchester United sem eru jafnir stigum Manchester City á toppnum en þeir eiga tvo leiki til góða.

Atvikið sem er mest rætt etir leik er vítaspyrnan sem Manchester United fékk og kom liðinu í 7-0. Martial fiskaði spyrnuna og hefur verið sakaður um dýfu.

Svo virðist sem Martial hafi sjálfur viðurkentn að þetta hafi ekki verið brot, Bednarek sem hafði skorað sjálfsmark í fyrri hálfleik var niðurbrotinn að vera rekinn af velli.

„Martial sagði að þetta væri ekki brot,“ sagði Bednarek þegar hann gekk af velli, ósáttur með Mike Dean dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér