fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Varnarmaðurinn öflugi frá Tyrklandi í læknisskoðun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Liverpool hafa nóg að gera í dag á lokadegi félagaskiptagluggans, ljóst er að Liverpool er að kaupa Ben Davies frá Preston.

Davies er örfættur varnarmaður sem kemur nokkuð óvænt til Liverpool fyrir um 2 milljónir punda.

Svo greina nokkrir erlendir miðlar frá því að Ozan Kabak, miðvörður Schlake sé mættur í læknisskoðun í Þýskalandi og fari líklega til Liverpool.

Liverpool myndi fá Kabak á láni fram á sumar með möguleika á að kaupa hann, varnarmaðurinn vill losna frá Schalke sem er í neðsta sæti í þýsku úrvalsdeildinni.

Kabak er sagður vonast til þess að allt fari í gegn í dag en fleiri varnarmenn hafa verið orðaðir við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“