fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Thomas Tuchel: Þeir reka mig bara ef ég stend mig ekki vel

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel nýráðinn þjálfari Chelsea mætti til blaðamannafundar í gær fyrir viðureign Chelsea gegn Burnley en liðin mætast kl. 12.00.

Á blaðamannafundinum tók hann fram að hann vissi af pressunni sem fylgir þjálfarastarfi Chelsea og að ef hann standi sig ekki vel sem þjálfari liðsins yrði hann rekinn.

„Ég er bara á 18 mánaða samning, þetta er ævintýri sem ég er tilbúinn að takast á við og ég veit að ef ég stend mig ekki vel þá verð ég bara rekinn og ef þeir eru ekki ánægðir með mig þá verð ég rekinn, fyrst var ég bara ha? afhverju bara 18 mánuðir en ég tel mig hugrakkan að takast á við þetta verkefni“ sagði Tuchel um þjálfarastarfið.

Mikil pressa er á Tuchel og sérstaklega þá að ná fram því besta úr leikmönnum á borð við Kai Havertz og Timo Werner sem að komu til Chelsea fyrir mikinn pening síðasta sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld