fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Eigandi Manchester City keypti FA bikarinn

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 20:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour eigandi Manchester City keypti á dögunum FA bikar en hann keypti bikarinn á 760.000 pund á uppboði.

Bikarinn umræddi er sá sami og liðið vann árið 1904 þegar að Manchester City vann 1-0 sigur gegn Bolton Wanderers  í úrslitum keppninnar.

Manchester City sem hefur oft verið ásakað um að hafa keypt sér árangur sinn en liðið byrjaði að kaupa leikmenn í heimsklassa eftir að Sheikh Mansour varð eigandi liðsins og ekki miklu seinna byrjuðu titlarnir að sigla í hús en það er þó ekki tilvikið hér þar sem bikarinn var unninn fyrir komu olíupeninganna og mun hann vera geymdur á National Football Museum á láni frá Sheikh Mansour.

Upprunalega var bikarnum rænt en hann var svo endurheimtur og seldur á uppboði og átti Sheikh Mansour ekki erfitt með að greiða þá upphæð sem hann seldist á en Mansour er metinn á 21 milljarð punda sem jafngildir um 3.7 billjónum Íslenskra króna.

Manchester City hefur unnið bikarinn eftirsótta sex sinnum 1904, 1934, 1956, 1968, 2010 og 2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið