fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Elmar gafst upp eftir að hafa ekki fengið laun í fleiri mánuði – Leitar nú réttar síns

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason þurfti að rifta samningi sínum við Ak­his­ar­spor í Tyrklandi fyrir áramót, hann átti fleiri mánuði inni í launum og nennti ekki að bíða lengur eftir að staðan lagaðist. Elmar hefur spilað í Tyrklandi síðustu ár en hann var lengi vel lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Elmar hafði leikið með Ak­his­ar­spor í eitt og hálft ár en oftar en ekki var það til vandræða að fá greitt fyrir vinnu sína. „Ég rifti samn­ingi mín­um við Ak­his­ar­spor í des­em­ber og fór þá strax í það að finna mér nýtt lið,“ sagði Elm­ar í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Elmar var ekki lengi að finna sér nýtt félag og hefur samið við Lamina í Grikklandi. Hann segir stöðuna í Tyrklandi hafa verið afar slæma.

„Ak­his­ar­spor er búið að vera í mikl­um fjár­hags­vand­ræðum að und­an­förnu og það batnaði lítið þegar kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn skall á. Það er áhorf­enda­bann í Tyrklandi sem hef­ur mik­il áhrif á fjár­hag fé­lag­anna og svo er það líka bara þannig í Tyrklandi að þeir gera ansi háa samn­inga,“ segir Elmar.

Elmar er búinn að setja málið inn til FIFA. „Ég er var með evru­samn­ing við fé­lagið og um leið og lír­an féll vegna far­ald­urs­ins var í raun aldrei mögu­leiki fyr­ir þá að standa við þar til gerða samn­inga gagn­vart mér,“ sagði Elmar við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR