fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Verða í kuldanum eftir næturbröltið með Nadíu og Láru á Hótel Sögu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 09:05

Frænkurnar Nadía og Lára Mynd. Samsett Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Phil Foden og Mason Greenwood verði ekki valdir í enska landsliðið fyrir komandi verkefni eftir næturbrölt sitt á Hótel Sögu með Nadíu Sif Líndal og Láru Clausen.

Foden og Greenwood komust í heimsfréttirnar eftir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi þegar enska landsliðið var hér á landi.

Þeir félagar buðu Nadíu og Láru á hótelið sitt vitandi að þeir máttu ekki hitta neinn utan liðsins, þeir voru reknir úr landsliðshópnum eftir að 433.is greindi fyrst allra frá málinu.

Foden á Laugardalsvelli

Meira:
Lára segist hafa gert mistök með því að taka heimsóknina í gær upp – „Ég finn til með kærustunni“

Enska landsliðið er á leið í verkefni í Þjóðadeildinni og Gareth Southgate mun tilkynna hóp sinn á morgun, þeir félagar verða ekki í honum.

„Við höfðum ekki hugmynd um þessar reglur, þeir sögðu aldrei að við mættum ekki taka myndir. Við erum búnir að senda þeim og láta vita en þeir hafa ekki opnað það,“ sagði Nadía Sif við blaðamann eftir að atvikið komst upp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?