fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sterling með tvennu í sigri City

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 20:13

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Newcastle eru komin í átta liða úrslit í enska deildarbikarnum. City sigraði Burnley 0-3 og Newcastle sigraði Newport County eftir vítaspyrnukeppni.

Raheem Sterling skoraði tvö mörk fyrir Manchester City og Ferrán Torres eitt. Staðan eftir venjulegan leiktíma hjá Newport County og Newcastle var 1-1. Newport klúðraði tveimur vítum og Newcastle klúðraði einu.

Tottenham komst í átta liða úrslitin í gær eftir sigur á Chelsea. Tveir aðrir leikir eru í gangi. Manchester United er að vinna Brighton 0-1 og Everton er 2-1 yfir gegn West Ham.

Burnley 0 – 3 Manchester City

0-1 Raheem Sterling (35′)
0-2 Raheem Sterling (49′)
0-3 Ferrán Torres (65′)

Newport County 1 – 1 Newcastle United (5-6 eftir vító)

1-0 Tristan Abrahams (5′)
1-1 Jonjo Shelvey (87′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“