fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

KFS upp í 3. deild

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 17:29

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFS mun spila í 3. deild karla á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Hamar 0-1 í Hveragerði í dag. Samanlagt vinnur KFS einvígið 2-0.

Eina mark leiksins skoraði Hallgrímur Þórðarson á 63. mínútu.

KFS vann fyrri leik liðanna á sunnudaginn 1-0 og tryggir því sæti sitt í 3. deild að ári sem og sæti í úrslitaleik um það hver verður sigurvegari 4. deildarinnar þetta tímabil.

Það kemur í ljós í kvöld hvort að það verði ÍH eða Kormákur/Hvöt sem fylgir KFS upp í 3. deild. Sá leikur hefst kl 18:30

Hamar 0 – 1 KFS
0-1 Hallgrímur Þórðarson (’63)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu